Film Literacy

Fred @ school_905x588

Á þessari vefsíðu geturðu fundið hlekki til að hlusta á hljóðskrár með kvikmyndafræðslu í verkefninu FRED AT SCHOOL. Þessi innslög eru stutt námskeið í grunnþáttum kvikmyndafræðslu, til að geta notið kvikmynda betur og fengið innsýn í heim þeirra.

1a – Að horfa á kvikmynd: Hvar og hvernig við horfum á kvikmyndir

1b – Að horfa á kvikmynd: talsetning, skjátexti, og þulartexti

2 – Umræður um kvikmyndir: umfjöllun, kvikmyndaklúbbar og kvikmyndalæsi

3 – Ólíkar tegundir kvikmynda

4 – Kvikmyndamálið

5 – Hver er hvað í kvikmyndagerð?

6 – Kvikmyndahátíðir

7a – Tegundir kvikmynda

7b – Heimildamyndin

 

FILM 1 (link)

FILM 2 (link)

FILM 3 (link)

FILM 4 (link)